Hér getur þú nálgast nýja þýðingu á sjö bókum Nýja testamentisins.
Leitast var við að hafa málið einfalt og nútímalegt án þess að nokkur meining glatist.
Hægt er að hlaða niður bókum og hljóðbókum.
Einnig er hægt að hlusta á hljóðbækurnar þar sem þú nálgast podköst.
Ef þú rekst á villur eða ert með aðrar athugasemdir hafðu þá endilega samband á netfangið leikmannabiblia@gmail.com